Ísorka
Ísorka
Ísorka

Framkvæmdastjóri Ísorku

Við leitum að orkumiklum og drífandi einstaklingi í stöðu framkvæmdastjóra með reynslu af sölu og þjónustu til einstaklinga og fyrirtækja. Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi leiðtogafærni og metnaði til þess að ná árangri, skapa ný tækifæri og að takast á við áskoranir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Efla markaðsstöðu félagsins og styrkja tengsl við viðskiptavini
  • Stefnumótun og þróun nýrra viðskiptatækifæra
  • Viðhalda tengslum við  birgja og samstarfsaðila
  • Stjórnun og daglegur rekstur
  • Áætlanagerð og eftirfylgni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Árangursrík reynsla af rekstri, sölu- og markaðsstarfi
  • Framúrskarandi samskipta- og leiðtogafærni
  • Reynsla af stefnumótun og framkvæmd verkefna
  • Sveigjanleiki og lausnamiðuð hugsun í krefjandi aðstæðum
  • Yfirgripsmikil þekking á rafbílum, hleðslustöðvum og orkumarkaði er kostur
  • Grunnskilningur á rafbúnaði, smáforritum og stafrænum lausnum er kostur
  • Þekking á sjálfbærniverkefnum og nýsköpun er kostur

Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið menntun á sviði viðskipta, verkfræði, rafiðnfræði  eða tengdum greinum. Viðbótarmenntun eða reynsla á sviði orkumála eða tækni er kostur. Starfið krefst mjög góðrar íslensku- og enskukunnáttu í töluðu og rituðu máli.

Umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur er til 9. febrúar 2025

Advertisement published1. February 2025
Application deadline9. February 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags