
Ertu handlaginn?
Vegna aukinna verkefna leitar GKS að handlögnum einstaklingi til þess að sinna ýmsum smáverkefnum á vegum fyrirtækisins og aðstoð við framleiðslu og afhendingu. Viðkomandi þarf að hafa reynslu og þekkingu á almennri smíðavinnu. Um er að ræða framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ýmis smá smíðaverk
- Fara með efni á verkstaði
- Tiltekt á efni
- Aðstoð við samsetningu
- Aðstoð við framleiðslu
- Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Jákvæðni og stundvísi
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- Enska er æskileg
Advertisement published1. October 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Funahöfði 19, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Building skillsPositivityIndependenceCarpenterPunctual
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Rafeineindavirki / Rafvirki
Exton ehf

Sölumaður
Gluggar og Garðhús ehf

Vélvirki á vélaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Garðaþjónusta/ Hellulagnir / Snjómokstur
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Uppsetningar innréttinga
GKS innréttingar

Suzuki mótorhjól, utanborðsmótorar og fjórhjól - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Suzuki á Íslandi

Verkamaður í brotajárnsporti
Hringrás Endurvinnsla

Smiður / Carpenter á Hellu
Byggingafélagið Sandfell ehf

Reykjavík: Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið ehf.

Jarðvinna, vélamenn og hellulagnir
Húsa og lóðaverktakar ehf.