
Míla hf
Míla er virkur þátttakandi í uppbyggingu framtíðarinnar. Á næstunni munum við sjá nýja og spennandi lausnir vaxa og dafna á Alnetinu. Gervigreind, sýndarheimar, heildrænar fundarlausnir, fjarkennsla og heilsa eru allt svið sem koma til að eflast samhliða öflugum tengingum. Við þurfum á brautryðjendum framtíðar að halda til að styrkja stoðir fjarskipta Íslands.

Ertu að læra tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði?
Sumarstörf á Tæknisviði Mílu
Við leitum að nemum í áhugaverð verkefni í sumar á Tæknisviði Mílu. Verkefnin verða m.a. unnin í Python, Django og Javascript ásamt þeim möguleika að kynnast Terraform og Amazon Web Services. Verkefnin opna á nýja heima í fjarskiptum og veita innsýn í uppbyggingu mikilvæga grunnstoða sem tengja heimili og vinnustaði við Alnetið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna að spennandi verkefnum í Python, Django og JavaScript
- Nota lausnirnar Terraform og Amazon Web Services
- Vinna náið með sérfræðingum okkar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hafa lokið öðru ári í tölvunar- eða hugbúnaðarverkfræði
- Kunnátta í Python
- Hafa lokið áfanga um Vefþjónustur og/eða Vefforritun er kostur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi og leiða framfarir
- Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Fríðindi í starfi
- 🔋 Miðlægar starfsstöðvar í Reykjavík með hleðslustæði
- 🚲 Samgöngustyrkur til að styðja virka samgöngumáta
- 🚿 Hjólageymsla með rafmagni og aðgangur að sturtum
- 🥗 Mötuneyti á staðnum með salatbar og grænkerakostum
- 💪 Metnaðarfullt starfsumhverfi með möguleika á starfsþróun
- 🥳 Öflugt félagslíf á vegum starfsmannafélags og leikherbergi með billiard-borði
Advertisement published4. March 2025
Application deadline14. March 2025
Language skills

Required
Location
Stórhöfði 22-30, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
DjangoJavaScriptPython
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Software Engineer
Teledyne Gavia ehf.

Network Engineer
Rapyd Europe hf.

Database Administrator (DBA)
Rapyd Europe hf.

Business Central Specialist
Embla Medical | Össur

Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun
Reiknistofa bankanna

Hugbúnaðarsérfræðingur
Retric ehf.

Sérfræðingur í verðtölfræði
Hagstofa Íslands

Ertu klár í gervigreind?
DataLab

Sumarstarf í tækniþjónustu
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Data Engineer
CCP Games

Technical Manager
Bókun / Tripadvisor

Forritari í nýsköpunar- og þróunardeild
Héðinn