
KVARTZ Markaðsstofa
KVARTZ er markaðs- og viðburðarstofa sem sérhæfir sig í markaðsráðgjöf og stafrænum lausnum fyrir fyrirtæki sem vilja ná betri árangri í markaðsstarfi.
KVARTZ sérhæfir sig m.a. í umsjón samfélagsmiðla ásamt hugmyndavinnu og hönnun fyrir þau fyrirtæki sem leita til okkar. Veitum birtingaráðgjöf, framleiðum efni og texta ásamt því að setja upp stafrænar herferðir.
Við miðlum af áralangri reynslu við val á auglýsingamiðlum, sýnileika á samfélagsmiðlum, viðburðastjórnun og greiningu markhópa, svo fátt eitt sé nefnt.
Fyrirtæki geta leitað til KVARTZ um ráðgjöf á sviði markaðsmála hvort sem um ræðir einstaka verkefni fyrir vöru eða þjónustu, eða heilsteypta markaðsáætlun sérsniðna að þörfum viðskiptavinar.

Ert þú sérfræðingu í auglýsingabirtingum og stafrænni markaðssetningu?
KVARTZ markaðs- og viðburðastofa leitast eftir að ráða einstakling sem sérhæfir sig í auglýsingabirtingum og stafrænni markaðssetningu. Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu og reynslu af META og Google ásamt því að hafa brennandi áhuga á markaðsmálum 🚀
Viðkomandi þarf einnig að hafa gott auga fyrir fallegu myndefni, uppsetningu, hönnun og frjór í hugsun 🧠
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning auglýsinga á Google og META 📱💬
- Gerð birtingaáætlana 📊
- Hugmyndavinna 🧠
- Umsjón með stafrænum herferðum 🤓
- Samskipti við miðla og viðskiptavini 🗣️
- Árangursmælingar/skýrslur 📑
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af markaðs- og birtingamálum
- Góð kunnátta og skilningur á Google Ads og Analytics er skilyrði
- Kunnátta og skilningur á uppsetningu auglýsinga á Meta miðlum er skilyrði
- Gott skipulag og sjálfstæð vinnubrögð
- Gott hugmyndaflæði
- Góð mannleg samskipti, drífandi og jákvæðni
- Gott auga fyrir fallegu myndefni, hönnun og uppsetningu
KVARTZ
KVARTZ er persónuleg markaðs- og viðburðastofa staðsett í Kópavogi.
Við miðlum af áralangri reynslu við val á auglýsingamiðlum, aukinn sýnleika á samfélagsmiðlum, viðburðarstjórnun og markaðsráðgjöf.
Advertisement published11. August 2025
Application deadline22. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Bæjarlind 2, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
AdWordsAdvertisingCanvaFacebookFacebook Business ManagerGoogleGoogle AdsGoogle AnalyticsGoogle Data StudioInstagramSearch Engine Optimization (SEO)Market analysisMarketingMarket researchOnline marketingDefinition of target groupsSnapchatTikTok
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Localization & Marketing Manager
Travelshift

Sölu- og verkefnastjóri
VERDI Ferðaskrifstofa

Efnisveitan - sölumaður - eftirfylgni
EFNISVEITAN ehf.

Afgreiðsla í verslun og samfélagsmiðlar.
Allt í köku ehf.

Sölu- og Markaðsfulltrúi óskast til starfa
Líftækni ehf

Sérfræðingur í auglýsingabirtingum
Datera ehf.

Samskiptaleiðtogi
Festa - miðstöð um sjálfbærni

Grafískur hönnuður hjá fjölbreyttu fyrirtæki!
S4S

Verkefnastjóri á skrifstofu Siðmenntar
Siðmennt

Sölumaður dagvinna - framtíðarstarf
ATC

Notendarannsóknir / Customer Researcher
Smitten

Markaðsfulltrúi / Senior Marketing Manager
Smitten