
Birtíngur útgáfufélag
Birtíngur útgáfufélag var stofnað haustið 2006 en áður hét fyrirtækið Fróði.
Félagið var stærsti útgefandi tímarita á Íslandi og í dag sá eini sem hefur einhver umsvif á þeim markaði. Þegar mest lét gaf félagið út tíu tímarit en margt hefur breyst á þeim tíma, má þar nefna byltingu í tækni og fjarskiptum. Þau tímarit voru m.a Sagan öll, Nýtt líf, Júlía, Brúðkaupsblaðið, Mannlíf, Heilsan, Ferðablaðið, Golfblaðið, Bleikt og blátt, Skakki turninn, Goal og Ísafold.
Eftir standa þó þrjú sterk tímarit í blaðaútgáfu, þau eru Gestgjafinn, Hús og híbýli, Vikan og Sumarhúsið og garðurinn.
Ert þú hugmyndaríkur textasmiður?
Birtíngur útgáfufélag óskar eftir að ráða hugmyndaríkan textasmið á ritstjórn.
Starfið felur í sér skrif á tímarit og vef Birtíngs ásamt umsjón með sérverkefnum. Óskað er eftir umsækjendum með reynslu í fjölmiðlun eða á sviði textagerðar.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skrif greina og frétta
- Ýmis önnur verkefni sem heyra undir ritstjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Mjög góð íslensku kunnátta og ritfærni
- Góð samskiptafærni
- Drifkraftur
- Sjálfstæði
Advertisement published19. January 2026
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
Location
Sundaborg 5, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Public relationsArticle writingCreativityInvestigative journalismEditorIndependenceContent writing
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Skrifstofustarf í móttöku - sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz

Verkefnisstjóri grunnnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Skrifstofustarf hjá flutningafyrirtæki
Fraktlausnir ehf

Staða skrifstofumanns - Patreksfirði
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum

Starfsmaður í leigumiðlun og markaðsmálum
Ívera ehf.

Bókari
Álfaborg ehf

Sumarstörf 2026
Verkís

Fyrirtækjaráðgjafi trygginga á Akureyri
Arion banki

Prófdómari í bóklegum ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Lækning - hlutastarf í móttöku og símsvörun
Lækning