
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Verkefnisstjóri grunnnáms
Laust er til umsóknar fullt starf verkefnisstjóra grunnnáms við Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands. Starfið tilheyrir Nemendaþjónustu sviðsins og felst m.a. í því að hafa umsjón með grunnnámi á sviðinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta, ráðgjöf og upplýsingamiðlun til grunnnema og starfsfólks sviðsins um námskeið og námsleiðir
- Umsjón með námsumsóknum, námsferlum og brautskráningu grunnnema
- Vinnsla kennsluskrár í samstarfi við nemendaskrá, námsbrautarformenn og deildarforseta
- Eftirfylgni, skjölun og utanumhald upplýsinga og gagna
- Þátttaka í alþjóðasamstarfi
- Þátttaka í viðburðum á sviðinu, s.s. á námskynningum og við móttöku nýnema
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf sem nýtist í starfi, meistarapróf er æskilegt
- Góð tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér nýjungar á því sviði
- Reynsla og/eða þekking af verkefnastjórnun er kostur
- Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli
- Þjónustulund og góð skipulags- og samstarfshæfni
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
Advertisement published13. January 2026
Application deadline23. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Dunhagi 5, 107 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður í leigumiðlun og markaðsmálum
Ívera ehf.

Garðabær óskar eftir að ráða verkefnastjóra framkvæmda
Garðabær

Bókari
Álfaborg ehf

Sumarstörf 2026
Verkís

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Vélaverkfræðingur
Orkubú Vestfjarða

Fyrirtækjaráðgjafi trygginga á Akureyri
Arion banki

Prófdómari í bóklegum ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Verkefnastjóri innkaupa og rekstrar
Akraneskaupstaður

Lækning - hlutastarf í móttöku og símsvörun
Lækning

We are hiring - Various positions within our Rooms Department
The Reykjavik EDITION

Sumarstörf 2026 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali