
Hertz Bílaleiga
Hjá Bílaleigu Flugleiða Hertz á Íslandi starfa um 140 manns um allt land. Stærstu starfsstöðvarnar eru í Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík, einnig erum við með útleigustöðvar á Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Skagaströnd. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á ýmiskonar þjónustu tengdri leigu á bílum, allt hvað hentar hverjum og einum hvort sem vantar bíla til lengri eða skemmri tíma eða þá til kaups á bílasölunni okkar í Selhellu í Hafnarfirði.
Hertz Car Rental in Iceland employs around 140 people across the country. The largest offices are in Keflavík, Hafnarfjörður and Reykjavík, and we also have rental offices in Akureyri, Egilsstaðir, Ísafjörður and Skagaströnd. We offer our customers a variety of services related to car rental, everything to suit everyone, whether they need cars for a long or short term or to purchase at our car dealership in Selhella in Hafnarfjörður.
Dekkja- og smurþjónusta í Hafnarfirði
Við hjá Hertz Bílaleigu leitum að starfsfólki í hraðþjónustu á starfsstöð okkar í Hafnarfirði. Unnið er alla virka daga og vinnutíminn er frá 08:00 – 17:00.
We are looking for employees for oil and tire changes service at our facility in Hafnarfjörður. We operate on weedays from 08:00 - 17:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur bíla fyrir útleigu / Preparation of cars for rental
- Dekkjaskipti / Tire changes
- Olíuskipti / Oil changes
- Önnur tilfallandi verkefni / Various other projects
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gott er að hafa reynslu af dekkjaskiptum en ekki nauðsynlegt / Experience with changing tires is good but not necessary
- Gott er að hafa reynslu af olíuskiptum en ekki nauðsynlegt / Oil change experience is good but not necessary
- Gild ökuréttindi / Valid driver's license
- Áhugi á bílum / Interest in cars
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð / Initiative and independent working methods
- Fagmennska og metnaður / Professionalism and ambition
- Góð tök á annaðhvort ensku eða íslensku máli / Good command of either English or Icelandic
Fríðindi í starfi
- Reglulega viðburði í boði fyrirtækisins eða starfsmannafélagsins / Regular events offered by the company or the employee association
- Íþróttastyrkur / Fitness grant
- Niðurgreiðsla á völdum námskeiðum / Subsidized on selected courses
- Niðurgreiddur hádegismatur / Subsidized lunch
- Afsláttur frá samstarfsaðilum / Discounts from partners
Advertisement published2. September 2025
Application deadline10. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Selhella 5, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
ProactiveAmbitionIndependence
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Bifvélavirki óskast
Bílvirkinn ehf

Bílaviðgerðarmaður fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Verkstæðisformaður
Lotus Car Rental ehf.

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Smiðir
Stólpi trésmiðja

Bakaranemi
Brikk - brauð & eldhús

Campervan Builder
Campeasy

Vélvirki / Vélstjóri
Alkul ehf

Tækjamaður í garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Bifvélavirki fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Starfsmaður á vélaverkstæði
Vallarbraut ehf

Bílaþjónusta - Klettagarðar
N1