
Brikk - brauð & eldhús
BRIKK er fyrst og fremst bakarí og eldhús.
Á BRIKK sameinum við bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi og eftirréttum.
Matreiðsla á ýmsum réttum, plöttum og samlokum.
Við erum með útibú á Norðurbakka 1, 220 Hafnarfirði, og Mýrargötu 31, 101 Reykjavík. Innan skamms munum við svo opna þriðja útibúið okkar á Kársnesi í Kópavogi.

Bakaranemi
Brikk bakarí óskar eftir bakaranema eða einstakling með mikla reynslu við bakstur.
Við hjá Brikk bakarí leitum að metnaðarfullum nema í fullt starf.
Okkur vantar .
-
Bakananema á samning
-
Einstakling með reynslu í bakstri
Við bjóðum upp á:
-
Fjölbreytt og skapandi starf í nútímalegu bakaríi
-
Skemmtilegt starfsumhverfi með öflugu teymi
-
Tækifæri til að þróast og læra meira í faginu
- 100 % handverks bakarí
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Undirbúningur og bakstur á brauði, bakkelsi og öðrum vörum.
-
Viðhald á gæðum og stöðugleika í framleiðslu.
-
Fylgja uppskriftum og verklagsreglum Brikk.
-
Sjá um snyrtilegt og öruggt vinnuumhverfi.
-
Gæta að hreinlæti samkvæmt reglugerðum.
-
Taka þátt í þróun nýrra vara og hugmynda.
-
Vinna í nánu samstarfi við teymið til að tryggja gott flæði í framleiðslu.
Advertisement published9. September 2025
Application deadline14. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
DeterminationPositivityPunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (10)

Bílaviðgerðarmaður fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Smiðir
Stólpi trésmiðja

Bifvélavirki fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Dekkja- og smurþjónusta í Hafnarfirði
Hertz Bílaleiga

Aðstoðarmaður bakara óskast sem fyrst.
Björnsbakarí

Baker/Pastry Chef
The Reykjavik EDITION

Rafvirkjar
ÍAV

Starfsmaður í almennt múrverk
Múrx ehf.

Bakari óskast
Nýja Kökuhúsið

Óska eftir bakara
Lindabakarí