
Barnaskóli Kársness
Við Skólagerði í Kópavogi er að rísa ný og nútímaleg skólabygging, þar sem áður stóð gamli Kársnesskóli. Nýr skóli mun taka þar til starfa haustið 2025 - Barnaskóli Kársness.
Skólinn mun hýsa fjögurra deilda leikskóla og yngsta stig grunnskóla ásamt frístund. Byggingin verður öll hin glæsilegasta sem skapar spennandi tækifæri í skólastarfi. Í skólanum verða 60 – 80 leikskólabörn og um 300 nemendur í 1.-4. bekk.

Deildarstjóri í leikskóladeild í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness er nýr skóli sem hýsir fjögurra deilda leikskóla og yngsta stig grunnskóla ásamt frístund. Skólabyggingin er öll hin glæsilegasta sem skapar spennandi tækifæri í skólastarfi fyrir um 60-80 leikskólabörn og um 300 nemendur í 1.-4. bekk.
Athygli er vakin á því að Kópavogsbær hefur nýlega samþykkt 6 tíma gjaldfrjálsan leikskóla ásamt auknum sveigjanleika og takmörkunum í opnunartíma leikskóla í dymbilbiku, milli jóla og nýars og vetrarfríum. Hér má sjá meira um það Sex tíma gjaldfrjáls leikskóli og aukinn sveigjanleiki | Kópavogsbær (kopavogur.is)
Starfshlutfall er 100%. Um ótímabundna ráðningu er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ber ábyrgð á stjórnun, skipulagningu, framkvæmd og mati starfsins á deildinni.
- Ber ábyrgð á og stýrir deildarfundum og skipuleggur undirbúningstíma starfsfólks deildarinnar.
- Hefur umsjón með móttöku, þjálfun og leiðsögn nýrra starfsmanna deildarinnar.
- Tryggir að sérhvert barn á deildinni fái kennslu, leiðsögn og umönnun eftir þörfum.
- Skipuleggur samvinnu við foreldra barnanna á deildinni t.d. aðlögun, dagleg samskipti og foreldraviðtöl.
- Sinnir þeim verkefnum er varða uppeldi og menntun barnannna og stjórnun deildarinnar sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennararmenntun og leyfisbréf kennara eða önnur uppeldismenntun.
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum æskileg
- Reynsla af stjórnun æskileg.
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi.
- Jákvæðni og góð samskiptahæfni
- Góð íslenskukunátta.
Advertisement published15. September 2025
Application deadline29. September 2025
Language skills

Required
Location
Skólagerði 1, 200 Kópavogur
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Leikskólakennari í Álfatún - hlutastarf
Álfatún

Óskum eftir kennara í Ævintýraborg við Nauthólsveg
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Starfsmaður í sérkennslu óskast í leikskólann Læk
Lækur

Deildarstjóri óskast í Læk á yngri deild
Lækur

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Furuskógur

Deildarstjóri
Leikskólinn Furuskógur

Laus staða í Marbakka
Marbakki

Þroskaþjálfi eða leikskólasérkennari
Marbakki

Deildarstjóri í Grænatún
Grænatún

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Leikskólinn Ásar - starfsfólk óskast
Hjallastefnan leikskólar ehf.