BAKO VERSLUNARTÆKNI ehf
BAKO VERSLUNARTÆKNI ehf

BVT óskar eftir tæknimanni

BVT óskar eftir að ráða tæknimann í þjónustuteymi fyrirtækisins. Meginverkefni eru uppsetningar, viðhald á iðnaðartækjum stóreldhús, bakarí og fl, eftirlit og þjónustusamningar, bakvaktir auk annarra tilfallandi verkefna.


Gott tækifæri til að vinna í samhentum hópi, að fjölbreyttum og spennandi verkefnum fyrir góða viðskiptavini.

Helstu verkefni og ábyrgð

Viðgerðir á stóreldhústækjum, tæki bakarí, þjónutusamningar, bakvaktir, uppsetningar og önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

Rafvirki, rafeindavirki, vélstjóri eða önnur sambærileg menntun

Fríðindi í starfi

Mötuneyti, starfsmannafélag, vinnuföt 

Advertisement published29. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishEnglish
Optional
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Type of work
Professions
Job Tags