
Advania
Hjá Advania á Íslandi starfa um 600 sérfræðingar við að einfalda störf viðskiptavina okkar með snjallri nýtingu á upplýsingatækni. Þó við séum sérfræðingar í tækni viljum við veita framúrskarandi þjónustu. Við hlúum að fólkinu okkar og hjálpumst að við að skapa lifandi vinnustað.
Advania á Íslandi er hluti af Advania-samstæðunni sem er meðal umsvifamestu upplýsingatæknifyrirtækja á Norðurlöndum. Samstæðan er með 25 starfsstöðvar í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Bretlandi og Íslandi. Hjá henni starfa um 3500 sérfræðingar í upplýsingatækni.

Business Central ráðgjafi
Við leitum að drífandi og lausnamiðuðum ráðgjöfum sem vilja taka virkan þátt í umbreytingu fyrirtækja með Business Central í skýinu. Hjá okkur færðu að vinna með nýjustu lausnir Microsoft, þar á meðal Copilot, gervigreindarvirkni og tækni sem er stöðugt að þróast.
Sem ráðgjafi sérðu um þjónustu og daglega sérfræðiráðgjöf til viðskiptavina. Jafnframt tekur þú þátt í innleiðingar- og uppfærsluverkefnum. Verkefnin eru fjölbreytt, krefjandi og gefandi.
Starfið gæti hentað þér ef þú:
- Hefur háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. viðskiptafræði eða lokið námi sem viðurkenndur bókari
- Ert skipulögð/lagður, sýnir frumkvæði og ert sjálfstæð/ur í vinnubrögðum
- Ert jákvæð/ur, býrð yfir þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Hefur reynslu og góða þekkingu á fjárhagskerfum, þá sér í lagi Business Central / Dynamics NAV
Að auki er kostur ef þú:
- Hefur reynslu af sambærilegu starfi
- Hefur góða tækniþekkingu og getu til að setja þig inn í ný kerfi
Advertisement published26. November 2025
Application deadline7. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Faxatorg, 550 Sauðárkrókur
Austursíða 6, 603 Akureyri
Guðrúnartún 10, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Liðsauki í reikningshaldsteymi Varðar - Fjármálasvið Arion banka
Arion banki

Sviðsstjóri fjármála
Múlaþing

Sviðsstjóri stjórnsýslu
Múlaþing

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Vöru- og verkefnastjóri Boost.ai
Advania

Ert þú bókari?
Veritas

Newrest - Bókari / Accountant
NEWREST ICELAND ehf.

Deildarstjóri Rauða krossins í Eyjafirði
Rauði krossinn við Eyjafjörð

Vörustjóri netlausna á fyrirtækjamarkaði
Síminn

Leitum að öflugum sölu- og markaðsfulltrúa
Einingaverksmiðjan

Aðalbókari hjá Stólpa - spennandi og krefjandi starf
Stólpi ehf

Innheimtufulltrúi - Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Heilbrigðisstofnun Norðurlands