
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Borðsalur & þjónustumiðstöð - Hrafnista Boðaþingi
Hrafnista Boðaþingi óskar eftir að ráða þjónustulundaðan einstakling í borðsal og í þjónustu- og félagsmiðstöðina Boðann. Um er að ræða 70% starfshlutfall í dagvinnu.
Boðinn er kjarni þar sem boðið er upp á mat í hádeginu, fjölbreytt félagsstarf og þjónustu. Boðinn þjónustar fjölbreyttan hóp, m.a. aðila sem eru í sjálfstæðri búsetu, dagvalargesti Boðaþings og hluta af íbúahópnum á hjúkrunarheimilinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framreiðsla og undirbúningur á veitingum
- Félagsstarf og samvinna við starfsfólk dagdvalar og hjúkrunarheimilisins
- Frágangur og þrif
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
- Frumkvæði, heiðarleiki og sjálfstæði
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Heiðarleiki og jákvæðni
Advertisement published21. February 2025
Application deadline2. March 2025
Language skills

Required
Location
Boðaþing 5-7 5R, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
Kitchen workPositivityIndependenceCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Sumarstörf á Egilsstaðaflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf – Aðstoð í eldhúsi
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Sumarstörf: Velferðarsvið Akureyrarbæjar
Akureyri

Gerðaskóli - mötuneyti
Skólamatur

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmaður á skammtímadvöl - Hnotuberg
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarfólk á bráðamóttöku
Landspítali

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær

Ert þú að leita að fjölbreyttu starfi?
NPA miðstöðin