HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Félagið rekur alhliða bókhalds- og framtalsþjónustu ásamt rekstrar- og fjárhagsráðgjöf.
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf óskar eftir starfsmanni með reynslu í 100% starf við alhliða vinnu á bókhaldsstofu þ.e. við færslu bókhalds, vsk skil, launaskil, uppgjör, ársreikningagerð og skattframtöl fyrir fyrirtæki. Um er að ræða fullt starf. Viðkomandi þarf að vera með reynslu við vinnu við bókhald og með skipulögð vinnubrögð. Umsóknir óskast sendar á hordur@hsebokhald.is
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla við sambærileg störf og/eða viðurkenndur bókari og/eða viðskiptafræðimenntun.
Advertisement published1. December 2024
Application deadline23. December 2024
Language skills
English
IntermediateRequired
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Síðumúli 1, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
ReconciliationFinancial statementsDKPayroll processingBillingWrite upBusiness administrator
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Bókari 100% starf - framtíðarstarf
Epal hf.
Starfsmaður óskast í móttöku verkstæðis
Bílaspítalinn ehf
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Deildarstjóri í launadeild
Fjarðabyggð
Sérfræðingur í innheimtu
Arion banki
Þjónustufulltrúi skipulags- og byggingarmála
Fjarðabyggð
Sérfræðingur á skrifstofu SSF – launavinnsla og fjármál
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
Símsvörun - þjónustuver
Teitur
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Tjónafulltrúi ferðatjóna
Vörður tryggingar
Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz