Advant endurskoðun ehf.
Advant endurskoðun ehf.

Bókari

Advant endurskoðun ehf. leitar að öflugum bókara með reynslu af bókhaldi, afstemmingum og undirbúning bókhalds til uppgjörs.

Um er að ræða spennandi tækifæri hjá öflugu þjónustufyrirtæki sem hefur vaxið hratt á undanförnum árum. Um er að ræða fullt starf en hlutastarf kemur einnig til greina. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.

Helstu verkefni:
• Færsla bókhalds.
• Launavinnsla
• Afstemmingar og frágangur bókhalds til endurskoðanda.

Hæfniskröfur:
• Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
• Kunnátta á DK bókhaldskerfi er kostur.
• Færni í samskiptum, þægilegt viðmót og geta til að vinna sjálfstætt.
• Nákvæmni og góður skilningur á bókhaldi.

Advertisement published13. October 2025
Application deadline27. October 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Laugavegur 178, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ReconciliationPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.Payroll processing
Work environment
Professions
Job Tags