
Stáliðjan ehf
Stáliðjan er rótgróið fyrirtæki vel útbúið tækjum með mjög fjölbreytta framleiðslu. Verkefnin spanna frá fatasnögum til stórra flóttastiga og allt þar á milli. Hér starfa að meðaltali 14 starfsmenn í 1.400 fermetra húsnæði

Blikksmiður / Plötuvinnu snillingur
Stáliðjan leitar að blikkara eða manni vönum plötuvinnu.
Helstu verkefnin eru plötuklippingar, kantpressuvinna og plasmaskurður.
Viðkomandi þarf að skilja X, Y og Z ása og geta forritað beygjur í gráðum.
Nauðsynlegt er að viðkomandi geti lesið teikningar og unnið út frá þeim sjálfstætt.
Mikill kostur ef viðkomandi kann að sjóða með TIG og MIG líka.
Ath. Við leitum eingöngu eftir mönnum með reynslu í faginu eða menntun sem nýtist í starfi. Nemar velkomnir.
Please do NOT apply if you do not have experience in sheet metal work.
Helstu verkefni og ábyrgð
plötuklippingar, kantpressuvinna og plasmaskurður.
Menntunar- og hæfniskröfur
Vanur plötuvinnu.
Advertisement published2. July 2025
Application deadline18. July 2025
Language skills

Required

Required
Location
Smiðjuvegur 5, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
Steel constructionIndustrial mechanics
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vélvirki eða laghentur viðgerðaraðli
Stjörnugrís hf.

Vélvirki
Steypustöðin

Snyrtifræðinemi óskast
Snyrtistofan Rúnir ehf.

Umsjónarmaður Tækja og véla hjá Netkerfum og Tengir hf.
Netkerfi og tölvur ehf.

Vélvirki/rafvirki hjá Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi

Sérfræðingur búnaðar í kerskálum
Rio Tinto á Íslandi

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Suðumeistari á verkstæði
Logoflex ehf

Starfsmaður fráveitu - Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Smiðir og verkamenn
SG verk

Verkstjóri - Verkstæði Vélrásar
Vélrás