
Skólamatur
Skólamatur ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og framreiðslu á hollum og ferskum mat, elduðum frá grunni fyrir leik- og grunnskóla.
Skólamatur ehf. var stofnað í janúar 2007. Fyrirtækið er í eigu Axels Jónssonar matreiðslumeistara sem hefur áratuga reynslu af alhliða veitingarekstri.
Hjá Skólamat starfa um 200 starfsmenn. Starfsmannavelta fyrirtækisins er lág og starfsaldur hár. Rúmlega helmingur núverandi starfsmanna hefur unnið í 5 ár eða lengur hjá fyrirtækinu.
Skólamatur leggur áherslu á að skapa fjölskylduvænt vinnuumhverfi þar sem hæfileikar, þekking og reynsla hvers starfsmanns fær að njóta sín. Við leggjum áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.
Markmið Skólamatar er að ráða, efla og halda hæfu og reynslumiklu starfsfólki.
Gildi Skólamatar eru: Jákvæðni, fjölskylda og virðing.

Bílstjóri í afleysingar
Skólamatur óskar eftir að ráða bílstjóra til starfa í afleysingar.
Vinnutíminn er breytilegur en getur verið frá kl. 7:00 til 15:00 á virkum dögum.
Starfið felst í útkeyrslu á skólamáltíðum, vöruflutningum., frágangi í lok dags og öðrum tilfallandi verkefnum á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Reynsla sem nýtist í starfi
• Meiraprófið kostur
• Íslenskukunnátta
• Jákvæðni og snyrtimennska skilyrði
• Frumkvæði er mikilvægt
• Sveigjanleiki er mikilvægur
Fríðindi í starfi
· Vinnufatnaður.
· Íþróttastyrkur.
· Samgöngustyrkur.
· Fjölskylduvænn vinnustaður.
Advertisement published5. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Iðavellir 1, 230 Reykjanesbær
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsPlanningPunctualFlexibility
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Bilstjóri/Vörudreifing
A. Margeirsson ehf

Vörubílstjóri
Fagurverk

Bílstjóri/lestunarmaður
Vaðvík

Verkefnastjóri véla og tækja
Þjónustustöð Mosfellsbæjar

Meiraprófsbílstjóri í Reykjavík
Eimskip

Meiraprófsbílstjóri á bílaflutninga- og björgunarbíla.
Krókur

Bílstjóri / Driver
Bus4u Iceland

Þjónustufulltrúi/Bílstjóri
BL ehf.

Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Sælkeramatur ehf.

Strætóbílstjóri / Public Bus Driver
Vestfirskar Ævintýraferðir - West Travel

Sölufulltrúi með meirapróf - tímabundið starf
Emmessís ehf.

Vörubílstjóri
Grafa og Grjót ehf.