Katlatrack ehf
Katlatrack ehf

Bifvélavirki / handlaginn einstaklingur

Katlatrack leitar að vönum bifvélavirkja, vélvirkja eða handlögnum einstaklingi á verkstæði sitt á Selfossi. Um er að ræða fullt starf í viðgerðum á bílum og tækjum fyrirtækisins ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og forgangsraðað verkefnum. Katlatrack er ferðaþjónustufyrirtæki sem gerir út breyttar jeppabifreiðar til jöklaferða ásamt buggy bíla ferðum. Katlatrack er með sitt aðalverkstæði á Selfossi þar sem er góð aðstaða til bílaviðgerða ásamt góðri starfsmannaaðstöðu. En einnig er aðstaða í Vík í Mýrdal þar sem ferðir eru gerðar út. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn í einstökum tilfellum að keyra til Víkur til að sinna þar viðhaldi á tækjum eða bílum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðgerðir á jeppum og tækjum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bifvélavirki eða menntun/reynsla sem nýtist í starfi.
  • Meirapróf er kostur
Advertisement published28. February 2025
Application deadline21. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Háheiði 1, 800 Selfoss
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Auto repairsPathCreated with Sketch.Brake repairPathCreated with Sketch.Oil change
Professions
Job Tags