
Bílaverkstæðið Fram ehf
Bílaverkstæðið Fram bíður uppá fulla þjónustu fyrir bíla, allt frá smurþjónustu, allar alhliða viðgerðir og rafmagnsviðgerðir m.a. tölvukóðun, bílanagreining á ABS stöðuleikakerfum og loftpúðakerfum. Dekkjaþjónusta, sala á dekkjum sem og umfelgun og jafnvægisstilling.

Bifvélavirki
Leitum að bifvélavirkja með faglega þekkingu í fullt starf á verkstæði í Kópavogi.
Starfið felst aðallega í bilanagreiningu og viðgerðum á bílum.
Vinnutími er 8:00 - 16:00 eða 8:00 - 18:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn vinna á verkstæði
- Bilanagreingar
- þjónustuskoðanir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bifvélavirkjamenntun
- Reynsla af viðgerðum
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Stundvísi
Fríðindi í starfi
- Vinnufatnaður
- Háðegismatur
- Snyrtilegur og nýr vinnustaður
Advertisement published19. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishRequired
IcelandicOptional
Location
Dalvegur 28, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
Auto electric repairAuto repairsBrake repairTire balancingTire serviceExhaust repairOil change
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verkstæði
EAK ehf.

Vélvirki/Bifvélavirki
Steypustöðin

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Reykjanesi
Frumherji hf

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Þjónustusérfræðingur
Vélafl ehf

Tækjasérfræðingur - Ergo
Íslandsbanki

Bifvélavirki
Arctic Trucks Ísland ehf.

Næturvaktarfólk í viðhaldsteymi
First Water

Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð

Viðhaldsmaður í Laxavinnslu / Maintenance Technician in Salmon Processing
Samherji fiskeldi ehf.

Vélvirki / Starfsmaður á verkstæði
Hringrás Endurvinnsla

Handlaginn starfsmaður á lager
Rými