
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða
Ræktunarsamand Flóa og Skeiða er eitt öflugasta fyrirtækið á landinu á sviði jarðborana og býr fyrirtækið yfir víðtækri sérþekkingu á þessu sviði.
Fyrirtækið er með sjö jarðbora í rekstri sem geta tekist á við fjölbreytileg verkefni.

Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða leitar að bifvéla- eða vélvirkja í fjölbreytta og spennandi viðgerðarvinnu á borsvæðum og verkstæði fyrirtækisins að Víkurheiði 6 á Selfossi.
Viðkomandi mun sinna viðhaldi á öllum framleiðslutengdum búnaði fyrirtækisins, þ.m.t. borum, borbúnaði, dælum, ökutækjum og vögnum.
Starfið er framtíðarstarf í skemmtilegu og framsæknu starfsumhverfi hjá leiðandi fyrirtæki á sviði jarðborana á Íslandi. Fyrirtækið rekur alls níu bora sem eru í verkefnum um land allt.
Unnið er á dagvinnutíma og bakvaktir aðra hverja viku.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og viðgerðir á búnaði fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bifvélavirki/Vélvirki/Sambærileg menntun eða starfsreynsla
- Áhugi og þekking á vélum og tækjum nauðsynleg
- Sjálfstæði, metnaður og vandvirkni
- Almenn ökuréttindi
- Vinnuvélaréttindi
- Aukin ökuréttindi æskileg
- Góð almenn íslenskukunnátta
Advertisement published2. May 2025
Application deadline14. May 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Víkurheiði 6a, 801 Selfoss
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Viðgerðarmaður á verkstæði Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Tæknimaður - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.

Steypubílstjóri í Helguvík - Sumarstarf
Steypustöðin

Starfsfólk óskast
Pípulagnir suðurlands ehf

Starfsmaður á brotajárnstætara
Hringrás Endurvinnsla

Framrúðuskipti
Bílaumboðið Askja

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Stöðvarstjóri á Ísafirði
Frumherji hf

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Vélstjóri
Bláa Lónið