
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness
Hótel Keflavík er fjölskyldurekið 4 stjörnu hótel, stofnað árið 1986, og var fyrsta hótelið á svæðinu til að þjóna farþegum Keflavíkurflugvallar. Á efstu hæð hótelsins er Diamond Suites, fyrsta 5 stjörnu hótelið á Suðurnesjum, sem býður upp á einstaklega lúxus gistingu.
Hótelið státar af veitingastaðnum KEF Restaurant og vín- og kokteilbarnum Diamond Lounge, þar sem gestir njóta einstaks matar- og drykkjarupplifunar. Við bjóðum upp á fyrsta flokks ráðstefnu- og veisluaðstöðu einnig.
Við höfum einnig nýverið opnað KEF SPA & Fitness, glæsilega lúxus heilsulind sem setur ný viðmið fyrir slökun og vellíðan. Þar bjóðum við gestum og gangandi að njóta alls þess sem heilsulindin og líkamsræktarstöð okkar hefur upp á að bjóða.
Við leggjum metnað í að skapa eftirminnilega upplifun fyrir gesti okkar og veita þjónustu í hæsta gæðaflokki.
Sjá nánar: www.kef.is, www.diamondsuites.is, www.kefrestaurant.is, www.kefspa.is.

Bartender at KEF Restaurant
We have an exciting opportunity for a skilled and charismatic bartender to join our team at KEF Restaurant and Diamond Bar. If you have a strong knowledge of beverages, excellent customer service skills and the ability to work in a fast-paced environment, we want to hear from you.
KEF Restaurant and Diamond Lounge & Bar is an elegant restaurant and bar at Hotel Keflavík that focuses on small dishes and an excellent selection of wines and cocktails.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Serve various alcoholic and non-alcoholic beverages, including cocktails, beers, wines and speciality drinks.
- Interact with guests in a friendly and professional manner.
- Provide recommendations and suggestions based on guests' preferences
- Maintain a clean and organised bar area, including proper storage and rotation of supplies, utensils and equipment.
- Adhere to all safety, health and sanitational guidelines
- Handle cash transactions accurately and efficiently.
- Collaborate with other staff members to ensure smooth operation and teamwork.
- Stay updated with trends.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Previous experience as a bartender.
- Knowledge of various spirits, cocktails, beers, wines and non-alcoholic beverages.
- Excellent communication skills with the ability to engage guests and create a welcoming atmosphere.
- Ability to work efficiently and multitask in a fast-paced environment.
- Familiarity with POS systems and basic math skills for accurate cash handling.
- Flexibility to work evenings, weekends and holidays is required.
Fríðindi í starfi
-
Comprehensive training and development programs.
-
Employee discounts on hotel services.
-
Free meals during shifts.
-
Supportive work environment focused on customer satisfaction.
Advertisement published3. April 2025
Application deadline30. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Vatnsnesvegur 12, 230 Reykjanesbær
Type of work
Skills
Bar servicesHuman relationsAmbitionIndependencePunctualFlexibilityDish washingWorking under pressureCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Server and Bartender
Hard Rock Cafe

Hressir þjónar & barþjónar í hlutastarf :)
Sæta Svínið

Þjónn í hlutastarf
Hnoss Restaurant

Starfsfólk óskast skemmtilegan vinnustað
Golfkúbbur Öndverðarness

Þjónar
Tapas barinn

Sól restaurant óskar eftir reyndum þjónum
Sól resturant ehf.

Starfsfólk bæði í Sal og Bar
Lebowski Bar

Hressir þjónar í hlutastarf
Tres Locos

Óskum eftir þjónum í fullt starf/Full time Waiters needed
Ráðagerði Veitingahús

Sumarstörf gestamóttaka - lágmarksaldur 20 ár
Kvosin Downtown Hotel

Starfsfólk óskast - Barþjónar á Keflavíkurflugvelli
SSP Iceland

Mathús Garðbæjar óskar eftir starfsmönnum
Mathús Garðabæjar