
Sæta Svínið
Sæta svínið er Gastropub þar sem þú getur droppað við í hádeginu, í eftirmiðdaginn eða á kvöldin í drykk og hágæða mat í skemmtilegri og afslappaðri stemningu.
Við leggjum áherslu á bragðgóðan mat búin til úr íslenskum fyrsta flokks hráefnum og gott úrval af bjór, víni og kokteilum til að njóta með matnum.
Leifur Welding sá um innanhússhönnun Sæta Svínsins og var aðaláherslan á afslappaða og notarlega stemningu og staðinn príða fullt af sætum svínum sem vinir, vandamenn og gestir hafa fært okkur til að skreyta.
Jón Páll listamaður skapaði Sæta svínið og Gréta Ösp grafískur hönnuður merkið.

Hressir þjónar & barþjónar í hlutastarf :)
Vegna mikilla anna þurfum við að bæta við okkur svínslega öflugum þjónum og barþjónum í hlutastarf. Við leitum af fólki 18 ára og eldri. Brosmildi, metnaður og almennur hressleiki skilyrði ásamt því að hafa gaman að góðum mat og drykk. Reynsla af þjónustustörfum er plús.Nánari upplýsingar eru veittar í síma 555-2900.Sæta Svínið er skemmtilegur Gastropub í hjarta Reykjavíkur.
Advertisement published1. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Hafnarstræti 1-3, 101 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Server and Bartender
Hard Rock Cafe

Fullt starf í Hveragerði
Al bakstur ehf

Ísbúðin Okkar in Hveragerði is Hiring!
Hristingur ehf.

Aðstoð í mötuneyti
Isavia ANS

Þjónn í hlutastarf
Hnoss Restaurant

Local N1 Borgarnes hlutastarf / Part time
Local

Local N1 Borgarnes / Fullt starf
Local

Vaktstjóri Subway Selfossi - Shift leader Subway Selfoss
Subway

20+ KFC Grafarholti
KFC

Starfsfólk óskast skemmtilegan vinnustað
Golfkúbbur Öndverðarness

Vaktstjóri í sal
Minigarðurinn

Kokkur í Vinnu óskast!
The Hill Hótel at Flúðir