
Tapas barinn
Tapasbarinn er fullkomin staður til að skella sér á eftir vinnu og fá sér tapas og rauðvín í góðra vina hópi í skemmtilegri spænskri stemmningu!
Þú getur smakkað um yfir 70 gómsæta tapasrétti, saltfisk, paellu, humar, lunda og svo miklu miklu fleira.
Lamb í lakkríssósu og beikonvafinn hörpuskel með döðlum er eitthvað sem allir verða að smakka, og að ógleymdum hvítlauksbökuðum humarhölum sem eru algert sælgæti!
Til að fá alvöru spænska stemmingu í æð, þarftu að smakka okkar heimsfræga Sangria með fullt af ávöxtum og okkar eigin leyniblöndu!
Spánverjar búa að ríkri tapas-hefð sem endurspeglar hinn spænska líffstíl. Að borða Tapas er að borða frjáls frá reglum og stundaskrám. Tapas er fyrir þá sem vilja njóta lífssins og eiga notalegar stundir með góðum vinum.
Frábært er fyrir hópa að koma saman og hafa ótrúlega gaman, flestir hópar fara í óvissuferðina hjá okkur sem inniheldur fordrykk, 7 tapas rétti og eftirrétt.
Fyrir þá sem eru seint á ferðinni er gott að vita að Tapasbarinn er eini veitingastaðurinn í Reykjavík sem er með opið eldhús til kl. 01:00 um helgar og 23:30 virka daga.

Þjónar
Við erum að bæta við okkur hressum og skemmtilegum þjónum í hlutastarf.
Leitum af fólki 18 ára og eldri.
Reynsla er æskileg en jákvæðni, vinnugleði og dugnaður skilyrði.
Í boði er vinna í skemmtilegum hópi og lifandi umhverfi.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 551-2344.
Ef þú vilt slást í hópinn endilega sendu ferilskrá á [email protected].
Please note that knowledge of Icelandic is required.
Advertisement published21. February 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Vesturgata 3, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Fjölbreytt sumarstörf / Various summer jobs
Íslandshótel

New colleague for Lava café in Vík, start immediately
KEIF ehf.

Æðisleg aukavinna og sumarstarf!
Skemmtigarðurinn Grafarvogi

Þjónar & barþjónar :)
Apotek kitchen + bar

Starfskraftur í mötuneyti / Canteen Assistant
Alvotech hf

Part Time Wine Enthusiasts/Bartenders and Chefs
Terroir ehf

Afgreiðslu starf ( Íslenska skilyrði)
Hafið Fiskverslun

Vinnustofa Kjarval leitar að hressu bar- og þjónustufólki!
Vinnustofa Kjarval

shift supervisor
Berjaya Coffee Iceland ehf.

Aðstoð í eldhúsi & aukavinna í veitingasal
Brasserie Kársnes

Við leitum að matráði í mötuneyti Símans
Síminn

Barþjónar og þjónar í sal
Den Danske Kro