
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Akstursstjóri hjá Eimskip á Akureyri
Eimskip leitar að þjónustuliprum og drífandi leiðtoga í framtíðarstarf akstursstjóra á Akureyri. Helstu verkefni eru akstursstýring, skráning aksturs og þjónusta við viðskiptavini.
Reglubundinn vinnutími er frá kl. 08:00-17:00 alla virka daga. Æskilegt er að viðkomandi sé reiðubúinn að vinna yfirvinnu ef þörf krefur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun og skipulagning aksturs hjá Eimskips á Norðurlandi
- Þjónusta og samskipti við viðskiptavini
- Samskipti við verktaka
- Yfirferð reikninga
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Skipulagshæfni, sjálfstæð, hröð og nákvæm vinnubrögð
- Mjög góð tölvukunnátta
- Talnagleggni
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi
Fríðindi í starfi
- Öflugt Starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
Advertisement published21. July 2025
Application deadline30. July 2025
Language skills

Required

Required
Location
Strandgata, 600 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (9)

Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp

Verkstjóri í áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Mannauðsstjóri
Suðurnesjabær

Meiraprófsbílstjóri á Akureyri
Eimskip

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið

Verkstjóri á þjónustuverkstæði - Hagvagna þjónustu
Hagvagnar Þjónusta

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Flutningabílstjóri hjá Steypustöðinni
Steypustöðin

Steypubílstjóri í Borgarnes
Steypustöðin