
Hertz Bílaleiga
Hjá Bílaleigu Flugleiða Hertz á Íslandi starfa um 140 manns um allt land. Stærstu starfsstöðvarnar eru í Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík, einnig erum við með útleigustöðvar á Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Skagaströnd. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á ýmiskonar þjónustu tengdri leigu á bílum, allt hvað hentar hverjum og einum hvort sem vantar bíla til lengri eða skemmri tíma eða þá til kaups á bílasölunni okkar í Selhellu í Hafnarfirði.
Hertz Car Rental in Iceland employs around 140 people across the country. The largest offices are in Keflavík, Hafnarfjörður and Reykjavík, and we also have rental offices in Akureyri, Egilsstaðir, Ísafjörður and Skagaströnd. We offer our customers a variety of services related to car rental, everything to suit everyone, whether they need cars for a long or short term or to purchase at our car dealership in Selhella in Hafnarfjörður.
Afgreiðslufulltrúi í Keflavík
Viltu koma að vinna á skemmtilegum vinnustað og starfa með okkur við að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu?
Vegna aukinna verkefna leitum við hjá Hertz Bílaleigu að starfsfólki í framtíðarstarf í afgreiðslu okkar í Keflavík. Unnið er á vöktum 2-2-3 og um er að ræða dagvaktir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og sala við viðskiptavina
- Frágangur samninga
- Tryggja að viðskiptavinir okkar fái fljóta og góða afgreiðslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og samskiptahæfni
- Stundvísi
- Góð enskukunnátta
- Íslenska er skilyrði.
- Mannleg samskipti
- Hreint sakarvottorð
- Gilt ökuskírteini
Fríðindi í starfi
- Góðir tekjumöguleikar
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Afsláttur hjá samstarfsaðilum.
- Reglurlegir viðburðir í boði fyrirtækisins eða starfsmannafélagsins.
Advertisement published9. May 2025
Application deadline23. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Flugvellir 11
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölumaður / Sölufulltrúi
Sölutraust

Erum við að leita að þér? Framtíðarstarf
Geirabakarí ehf.

Efnisveitan - fjölbreitt sumarstarf - Runner/sendifulltrúi
EFNISVEITAN ehf.

Tæknisinnaður sölumaður - Akureyri
Tölvutek - Akureyri

Sölu- og þjónusturáðgjafi á Akranesi
VÍS

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Keflavík
Flügger Litir

Sölustarf
Remember Reykjavik

Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf

Górilla Vöruhús leitar að bílstjóra í framtíðarstarf 🥳
GÓRILLA VÖRUHÚS

Þjónusta í apóteki - Kringlan
Lyf og heilsa

Söluráðgjafi BMW
BL ehf.

Part Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum