MS Setrið
MS Setrið

Aðstoðarmaður deilda - 80% starf

Aðstoðarmaður deilda - 80% starf

Næsti yfirmaður: Forstöðumaður / yfirmaður viðkomandi deilda

Starfssvið: Aðstoðarmaður sinnir almennum tilfallandi störfum. Hann fer á milli deilda eins og þörf krefur. Ber ábyrgð á þeim störfum sem honum er falið. Hann starfar undir tilsögn og fer að tilmælum forsvarsmanna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Helstu störf eru eftirfarandi og mismunandi eftir dögum:
  • Eldhús: Öll almenn störf s.s. við undirbúning máltíða, aðstoða við skömmtun, frágangur eftir máltíðir o.fl.
  • Hjúkrun: Aðstoða skjólstæðinga við persónulegt hreinlæti, næringu, spjall og aðrar daglegar athafnir sem til falla
  • Vinnustofa: Veita aðstoð eftir þörfum hvers og eins, taka þátt í hópastarfi o.fl.
  • Sjúkraþjálfun: Aðstoðar sjúkraþjálfara við þjálfun skjólstæðinga, aðstoð við undirbúning og frágang í æfingasal, eftir þörfum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn menntun, hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og jákvætt viðhorf. Góð íslenskukunnátta
Advertisement published7. April 2025
Application deadline21. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Sléttuvegur 5, 103 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags