Icelandair
Icelandair
Icelandair

Account Manager - Operational Material Support

English version below

Operational Material Support ber ábyrgð á innkaupum varahluta fyrir flugflota Icelandair og annarra samstarfsaðila. Í teyminu starfar öflugur hópur sem sér til þess að lager varahluta sé ávallt til staðar fyrir viðhaldssvið Icelandair. Teymið vinnur á lausnarmiðaðan og hagsýnan hátt.Við leitum að sérfræðing í teymið okkar, Operational Material Support, til að vinna að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum í lifandi og síbreytilegu vinnuumhverfi. Viðkomandi kemur m.a. til með að halda utan um skipulagðar skoðanir á flugflota Icelandair og sjá um innkaup á varahlutum í samræmi við samninga við birgja.

Starfsstöð er í viðhaldsskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli.Helstu verkefni og ábyrgð

  • Innkaup og birgðastýring á varahlutum
  • Tryggja að lagerstaða erlendis sé í takt við þarfir
  • Rekstur samninga
  • Samskipti við birgja og viðskiptavini
  • Upplýsingagjöf til viðskiptavina

Hæfni og menntun

  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af flugvélaviðhaldi er kostur
  • Framúrskarandi enskukunnátta
  • Mjög góð samskiptahæfni
  • Geta til að vinna sjálfstætt og í hóp
  • Góð kostnaðarvitund þar sem hagkvæmni í rekstri er höfð að leiðarljósi
  • Góð þekking á Outlook og Excel
  • Þekking á Maintenix er kostur

Stefna Icelandair er að stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika á meðal starfsfólks og hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.

Umsóknir óskast ásamt ferilskrá og kynningarbréfi eigi síðar en 21. apríl 2025.

Nánari upplýsingar veita

Gunnlaugur Kárason, Manager, [email protected]

Hildur Jóna Bergþórsdóttir, People Manager, [email protected]

_______________

Operational Material Support is responsible for the procurement of spare parts for Icelandair’s aircraft fleet and other partners. The team consists of a strong group of professionals who ensure that spare part inventory is always available for Icelandair’s maintenance division. The team operates in a solution-oriented and cost-effective manner.

We are looking for a specialist to join our Operational Material Support team to work on diverse and challenging projects in a dynamic and ever-changing work environment. The role includes overseeing scheduled inspections of Icelandair’s fleet and managing the procurement of spare parts in accordance with supplier agreements.

The position is based at Icelandair’s maintenance hangar at Keflavík Airport.

Key Responsibilities

  • Procurement and inventory management of spare parts
  • Ensuring that inventory levels abroad align with operational needs
  • Managing contracts
  • Communicating with suppliers and customers
  • Providing information to customers

Qualifications & Requirements

  • Relevant educational background
  • Experience in aircraft maintenance is an advantage
  • Excellent English proficiency
  • Strong communication skills
  • Ability to work independently and as part of a team
  • Strong cost awareness with a focus on operational efficiency
  • Proficiency in Outlook and Excel
  • Knowledge of Maintenix is an advantage

Icelandair‘s policy promotes equality and diversity among employees and encourages individuals of all genders to apply.

Application deadline is April 21st, 2025. Please submit your application along with a CV and cover letter.

For more information, please contact

Gunnlaugur Kárason, Manager – [email protected]

Hildur Jóna Bergþórsdóttir, People Manager – [email protected]

Advertisement published8. April 2025
Application deadline21. April 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Expert
Location
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Type of work
Professions
Job Tags