Opni háskólinn í HR
Opni háskólinn í HR
Opni háskólinn í HR

Stjórnendamarkþjálfun - Executive coaching

Sú grein markþjálfunar sem er kennd í Opna háskólanum í HR er kölluð stjórnendamarkþjálfun eða Executive Coaching. Námið er alþjóðlegt og kennt í samvinnu við Coach U í Bandaríkjunum sem er leiðandi aðili á heimsvísu í kennslu í markþjálfun. Námið hentar þeim sem vilja verða betri stjórnendur, þeim sem vilja þjálfa aðra til að vera stjórnendur eða vilja hafa markþjálfun að aðalstarfi. Námið er hluti af ICF ACTP (Accredited Coach Training Program) vottað af ICF (International Coaching Federation).

Starts
1. Oct 2025
Type
On site / remote
Timespan
8 times
Price
844,600 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories