
Endurmenntun HÍ

Starf sérkennslustjóra í leikskólum
Á námskeiðinu verður fjallað um starf sérkennslustjóra og rætt út frá helstu viðfangsefnum hvernig hægt er að auðvelda sér starfið með góðu skipulagi og aðstoð upplýsingatækninnar.
Námskeiðið verður bæði í formi fyrirlestra og vinnustofu. Gefið verður gott rými fyrir umræður þannig að þátttakendur geti skipst á hugmyndum og reynslu.
Markmiðið með námskeiðinu er að:
- Auka þekkingu og færni sérkennslustjóra.
- Kynna ýmis verkfæri til þess að auðvelda sér störfin.
- Kynna notkunarmöguleika upplýsingatækninnar.
- Þátttakendur kynnist tjáskiptaforritinu TD Snap.
- Þátttakendur geti spurt og fengið svör um flest það sem þeim liggur á hjarta.
Starts
27. Feb 2026Type
On siteTimespan
1 timesPrice
42,900 kr.Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Endurmenntun HÍ
Hugræn endurhæfing - námskeið fyrir fagaðila
Endurmenntun HÍRemote24. Feb44,900 kr.
Hagnýt sænska fyrir heilbrigðisstarfsfólk
Endurmenntun HÍOn site23. Feb64,900 kr.
Ný hugsun - Nýtt líf
Endurmenntun HÍOn site26. Jan36,900 kr.
Áhrifaríkar ofbeldisforvarnir
Endurmenntun HÍ26. Jan37,900 kr.
Erfðaréttur – hagnýtar upplýsingar
Endurmenntun HÍRemote10. Feb13,900 kr.
Sorg og sorgarviðbrögð barna og unglinga
Endurmenntun HÍRemote26. Feb26,900 kr.
Jákvæð vinnustaðamenning skiptir máli!
Endurmenntun HÍOn site25. Feb35,900 kr.
Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun
Endurmenntun HÍRemote25. Feb69,600 kr.
Lykilatriði breytingastjórnunar - grunnur
Endurmenntun HÍOn site20. Feb31,400 kr.
Staðlar og sjálfbærni
Endurmenntun HÍOn site20. Feb34,500 kr.
TRAS: Skráning á málþroska (réttindanámskeið)
Endurmenntun HÍRemote19. Feb44,900 kr.
Fagleg hegðun og samskipti á vinnustað
Endurmenntun HÍOn site18. Feb31,400 kr.
Eigin rekstur: Rekstrarreikningur og skattframtal
Endurmenntun HÍRemote18. Feb31,400 kr.
Ítalska II
Endurmenntun HÍOn site23. Feb64,900 kr.
Spænska II
Endurmenntun HÍOn site16. Feb64,900 kr.
Að gefa út bók - frá hugmynd til lesenda
Endurmenntun HÍOn site10. Feb34,900 kr.
Skapandi skrif: Fyrstu skrefin
Endurmenntun HÍOn site04. Feb51,900 kr.
Mannauðsstjórnun fyrir nýja stjórnendur
Endurmenntun HÍOn site16. Feb69,600 kr.
Vefstjórnun 101
Endurmenntun HÍOn site12. Feb
Listin að vera leiðinlegt foreldri
Endurmenntun HÍRemote11. Feb21,900 kr.
Gæðastjórnunarkerfi (ISO 9001)
Endurmenntun HÍOn site10. Feb73,900 kr.
Erfið starfsmannamál
Endurmenntun HÍOn site09. Feb38,900 kr.
Aðferðafræði markþjálfunar fyrir stjórnendur
Endurmenntun HÍOn site04. Feb59,900 kr.
Örverusamfélag manna
Endurmenntun HÍOn site04. Feb54,900 kr.
Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin
Endurmenntun HÍRemote04. Feb34,500 kr.
Lestur ársreikninga
Endurmenntun HÍRemote03. Feb55,900 kr.