Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Spænska - Stig 1 og 2

Um námskeiðið

Námskeiðið hentar þeim sem hafa litla eða enga þekkingu í spænsku. Sérstök áhersla er á talað mál, en farið verður yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.

Ávinningur námskeiðsins er að læra:

  • Að tjá sig með einföldum hætti - að bjarga sér
  • Að geta skilið grunnorðaforða á spænsku
  • Um menningu og lífshætti spænskumælandi lands
  • Undirstöðuatriði í málfræði 

Í lok námskeiðs ættu nemendur að geta tjáð sig með einföldum hætti og bjargað sér í  samtölum er tengjast daglegu lífi og athöfnum. 

Í boði er skráning á 12 vikna námskeið þar sem farið er í stig 1 og stig 2.

Einnig er hægt að skrá sig í 6 vikna námskeið sem er þá annað hvort stig 1 eða stig 2

Starts
19. Jan 2026
Type
On site
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories