
Mímir - símenntun

Sænska stig 1 og 2
Um námskeiðið
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lítinn grunn í málinu en kennslan er miðuð við stöðu og þarfir nemenda í málinu. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt. Einnig er lögð áhersla á lesskilning og ritun auk þjálfunar í framburði. Vikuleg heimaverkefni. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.
Þetta námskeið er á stigi A-1/A-2 skv. evrópska tungumálarammanum.
Í boði er skráning á 12 vikna námskeið þar sem farið er í stig 1 og stig 2.
Einnig er hægt að skrá sig í 6 vikna námskeið sem er þá annað hvort stig 1 eða stig 2
Starts
22. Jan 2026Type
On siteShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Mímir - símenntun
Japanska - Stig 3
Mímir - símenntunOn site27. Jan
Spænska stig 3 og 4
Mímir - símenntunOn site21. Jan
Spænska - Stig 1 og 2
Mímir - símenntunOn site19. Jan
Ítalska - Stig 1 og 2
Mímir - símenntunOn site19. Jan
Enska byrjendur Stig 1 og 2
Mímir - símenntunRemote13. Jan
Care Assistant Workshop and Icelandic lev. 3 (A.2)
Mímir - símenntunOn site19. Jan
Menntastoðir - Staðnám
Mímir - símenntunOn site19. Jan
Menntastoðir - Fjarnám
Mímir - símenntunRemote12. Jan
Kindergartenworkshop & Icelandic / Leikskólasmiðja
Mímir - símenntunOn site26. Jan111,500 kr.
Félagsliðagátt / Félagsliðabrúa
Mímir - símenntun21. Jan