Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Japanska - Stig 3

日本語を話そう Tölum japönsku!

Japanska stig 3 (A1.2)

Námskeiðið er framhald af japönsku 2 og/eða 3, og ætlað fólki sem er með kunnáttu í japönsku.

Markmið námskeiðsins er að nemendur geti talað um sjálfan sig og tjáð sig átt í einföldum orðaskiptum við mismunandi aðstæður.

 

Dæmi um umræðuefni sem eru æfð í námskeiðinu:

  • Lýsir íbúðinni þinni
  • Dagleg rútína
  • Býður öðrum til að gera/fara saman

 

Starts
27. Jan 2026
Type
On site
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories