Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

„Músíkin á hjarta mitt“ – Hlustað á Bubba

Á þessu þriggja kvölda námskeiði verður farið rækilega í feril Bubba Morthens, stærstu poppstjörnu sem Ísland hefur alið. Áhersla er fyrst og síðast á hlustun þar sem kennari og nemendur greina helstu lög Bubba í sameiningu. Tekið verður tillit til texta, tíðaranda og gildi þessa merka tónlistarmanns fyrir land og þjóð.

Bubba Morthens er óþarfi að kynna fyrir Íslendingum, og eftir leikritið 9 líf, býr þorri þjóðarinnar að býsna góðri innsýn í líf hans.

Námskeiðið verður ekki byggt á fyrirlestrum og þurrum greiningum. Kennari verður vissulega með innlagnir þegar þurfa þykir en meginstoðin er hlustun á tónlist Bubba og hans staða í íslenskri tónlistarmenningu og áhrif hans á hana metin út frá því ógrynni laga sem hann hefur gefið okkur.  

Umræður verða í opnu flæði á milli kennara og nemenda og stundirnar munu hafa yfir sér yfirbragð vinnusmiðju hvar samtalið byggir undir alla framvindu. Allt verður þetta undir styrkri handleiðslu kennara og þátttakan er um leið valkvæð, eins og hentar hverjum og einum. Óskalög úr sal verða og vel þegin!

Starts
24. Mar 2025
Type
On site
Timespan
3 times
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Endurmenntun HÍ
Sáning og ræktun kryddjurta og matjurta
Endurmenntun HÍ
On site01. Apr29,900 kr.
Refilsaumuð kirkjuklæði – Listsköpun fyrri alda
Endurmenntun HÍ
On site17. Mar34,900 kr.
Skynjun og skynörvun
Endurmenntun HÍ
On site31. Mar39,900 kr.
Lög um opinber innkaup
Endurmenntun HÍ
On site27. Mar74,900 kr.
Mótaðu framtíðina með sviðsmyndagreiningum
Endurmenntun HÍ
On site27. Mar51,900 kr.
Húmor og grimmd
Endurmenntun HÍ
Remote27. Mar20,900 kr.
Vörustjórnun í verki
Endurmenntun HÍ
On site26. Mar29,900 kr.
Að ferðast með lest - Fjarnámskeið
Endurmenntun HÍ
Remote26. Mar20,900 kr.
Hagnýt sænska fyrir heilbrigðisstarfsfólk
Endurmenntun HÍ
On site25. Mar44,900 kr.
Að styrkja meðferðarsambandið
Endurmenntun HÍ
On site26. Mar157,900 kr.
Menning og mannlegi þátturinn í breytingastjórnun
Endurmenntun HÍ
On site25. Mar51,900 kr.
Starf sérkennslustjóra í leikskólum
Endurmenntun HÍ
On site25. Mar42,900 kr.
Spænska III
Endurmenntun HÍ
On site24. Mar44,900 kr.
Gáfaða dýrið - samspil vitsmuna og tilfinninga
Endurmenntun HÍ
On site19. Mar29,900 kr.
Franska fyrir byrjendur IV
Endurmenntun HÍ
On site04. Mar75,000 kr.
Kolefnisspor bygginga
Endurmenntun HÍ
On site04. Mar54,900 kr.
Vefstjórnun 101
Endurmenntun HÍ
On site14. Mar37,900 kr.
Gríptu tækifærið - Bernskulæsi í leikskóla
Endurmenntun HÍ
On site24. Mar27,900 kr.
Hópfræði (Groupology)
Endurmenntun HÍ
On site13. Mar69,900 kr.
Árangursrík málörvun og læsi á öllum aldursstigum
Endurmenntun HÍ
Remote10. Mar29,900 kr.
Innri úttektir fyrir stofnanir og fyrirtæki
Endurmenntun HÍ
On site10. Mar66,900 kr.
Hlutverk og ábyrgð byggingarstjóra
Endurmenntun HÍ
On site07. Mar38,900 kr.
Skipulag og hönnun - áhrif umhverfis á líðan
Endurmenntun HÍ
On site07. Mar34,900 kr.
Katrín mikla
Endurmenntun HÍ
On site20. Mar42,900 kr.
Agile verkefnastjórnun
Endurmenntun HÍ
On site21. Mar37,900 kr.
Óþekkt svæði Frakklands - Alsace og Baskaland
Endurmenntun HÍ
On site20. Mar22,900 kr.