
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar

Íslenska 4 (A2-2)
Þetta námskeið er ætlað þeim sem lokið hafa Íslenska A2-1 eða sambærilegu námskeiði.
Á námskeiðinu bætir þú við hæfni þína í að nota íslensku í samtölum og rituðu máli.
Til dæmis þegar þú:
- fylgist með fréttum bæði rituðum og lesnum
- horfir eða hlustar á þætti um samtímamálefni
- fylgir leiðbeiningum bæði eftir leiðsögn og texta
- segir frá atburðum í þátíð og framtíð
Þegar hingað er komið í íslenskunáminu er lögð áhersla á aukinn orðaforða og málfræði fær aukið vægi.
Áfram verður unnið með aukna færni í samtölum og ritun einfaldra texta. Hægt en örugglega öðlast þú færni til að takast á við flóknari daglegar aðstæður á íslensku.
Málfræði
Þú munt læra málfræði í litlum skrefum, samhliða aukinni færni í tungumálinu.
Tækni
Í náminu nýtir þú þér snjallsíma, internetið og ýmis öpp til að gera námið fjölbreyttara. Þriggja mánaða aðgangur að Bara tala appinu fylgir námskeiðinu.
Tungumálamarkþjálfun
Við bjóðum þér líka upp á fría tungumála markþjálfun á meðan náminu stendur. Hér getur þú bókað tíma.
Starts
24. Sep 2025Type
On siteTimespan
20 timesShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
FabLab SMIÐJA
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarOn site09. Feb
Menntastoðir
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarRemote19. Jan
Félagsliðagátt
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarRemote19. Jan
Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarRemote19. Jan
Íslenskuþjálfarinn online, stig 2-5
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarRemote01. Jan19,700 kr.
Íslenska sem annað tungumál - vorönn 2026.
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarOn site52,000 kr.
Íslenska 2 (A1-2)
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarOn site22. Jan
Íslenska 1 (A1-1)
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarOn site22. Jan
Íslenska 3 (A2-1)
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarOn site22. Jan