Opni háskólinn í HR
Opni háskólinn í HR
Opni háskólinn í HR

Vinnsla og greining gagna

Vinnsla og greining gagna er yfirgripsmikið nám þar sem þátttakendur öðlast þekkingu í að nálgast gögn og vinna með þau, undirstöðuatriði forritunar og verkefnastjórnun. Einnig hljóta þeir þjálfun í greiningu með mismunandi verkfærum og læra aðferðir við að setja gögnin fram á skýran og aðgengilegan hátt.

Hefst
24. sept. 2024
Tegund
Staðnám
Tímalengd
21 skipti
Verð
606.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar