Opni háskólinn í HR
Opni háskólinn í HR
Opni háskólinn í HR

Stafræn umbreyting með Power Automate

Power Automate er lausn sem notendur geta nýtt til að búa til sjálfvirk vinnuflæði milli annarra lausna og/eða hugbúnaðar. Með Power Automate lausn Microsoft er hægt að sjálfvirknivæða endurteknar aðgerðir og ferla eins og sjálfvirkar aðgerðir í tölvupósti, Microsoft Office, Google Drive og ýmsum öðrum lausnum og samfélagsmiðlum.

Hefst
14. nóv. 2025
Tegund
Staðnám
Tímalengd
1 skipti
Verð
26.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar