
Iðan fræðslusetur

Uppgötvaðu þitt sanna sjálf með LEGO® SERIOUS PLAY
Fáðu að kynnast hæfileikum þínum og komdu auga á ný tækifæri í gegnum skapandi og skemmtilegan leik.
Fyrir hverja:
Námskeiðið hentar öllum sem hafa áhuga á persónulegri og faglegri þróun, og einnig forvitnum sem vilja prófa eitthvað nýtt.
Markmið:
Að þátttakendur öðlist djúpan skilning á eigin færni og styrkleikum og hvernig megi nýta þau til fulls í lífi og starfi.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Leikrænar aðferðir sem draga fram þekkingu
- Hvernig unnið er með LEGO-kubba
- Sjálfsmynd og styrkleika
- Hlutverk og samskipti við aðra
- Tækifæri til vaxtar og breytinga
Að loknu námskeiði á nemandi að:
- Þekkja og kunna að draga fram styrkleika sína
- Geta átt í farsælum samskiptum við aðra
- Finna fyrir aukinni vellíðan á vinnustaðnum og hafa jákvæð áhrif á aðra
- Koma auga á tækifæri til að verða öflugri starfskraftur
- Hafa mótað sér vegvísi til frekari þróunar
Hefst
13. jan. 2026Tegund
StaðnámDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Iðan fræðslusetur
Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í vélvirkjun
Iðan fræðsluseturStaðnám08. jan.
IMI rafbílanámskeið þrep 3 og 4 - Vinna og viðgerð
Iðan fræðsluseturStaðnám09. des.
Burðarvirkismæling, endurnýjun réttinda (Akureyri)
Iðan fræðsluseturStaðnám10. des.
Listin að gera jólakokteil
Iðan fræðsluseturStaðnám12. des.
Hátíðarpaté & kæfugerð
Iðan fræðsluseturStaðnám13. des.
Autodesk Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði
Iðan fræðsluseturStaðnám15. des.