
Endurmenntun HÍ

Heilaheilsa og þjálfun hugans
Á námskeiðinu er fjallað um heilann og hugarstarf. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist þekkingu á hugrænum þáttum og hvaða hlutverki þeir gegna í okkar daglega lífi. Einnig að þeir öðlist betri innsýn í eigin hugrænu styrkleika og veikleika og læri leiðir til að þjálfa hugann og efla heilaheilsu.
Hugræn geta á við um starfsemi heilans sem gerir okkur kleift að vera virk í daglegu lífi; heima, í vinnu og í samskiptum. Áhersla á heilaheilsu hefur verið að aukast síðustu áratugina og rannsóknir hafa sýnt fram á gagnsemi ýmissa leiða til að þjálfa heilann og viðhalda góðri heilaheilsu út lífið. Hugræn þjálfun hefur verið rannsökuð víða og er nú í boði sem meðferð fyrir ýmsa hópa.
Hefst
7. maí 2025Tegund
StaðnámTímalengd
2 skiptiVerð
39.900 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Leiðsögunám: Áfangastaðurinn Ísland - Örnám
Endurmenntun HÍ02. sept.
Ökukennaranám til almennra réttinda
Endurmenntun HÍ27. ágúst
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun
Endurmenntun HÍStaðnám02. sept.
Sálgæsla
Endurmenntun HÍStaðnám15. sept.
Nám til löggildingar fasteigna- og skipasala
Endurmenntun HÍ15. sept.
Jákvæð sálfræði
Endurmenntun HÍStaðnám15. sept.
Hagnýt réttarlæknisfræði fyrir fagfólk - framhald
Endurmenntun HÍStaðnám19. maí75.900 kr.
A-ONE: Þjálfunarnámskeið
Endurmenntun HÍStaðnám19. maí295.000 kr.
Gigt - hvað er til ráða?
Endurmenntun HÍStaðnám14. maí20.900 kr.
Að rita ævisögur og endurminningar
Endurmenntun HÍStaðnám12. maí45.900 kr.
Frumkvöðullinn Sesselja á Sólheimum
Endurmenntun HÍStaðnám17. maí29.900 kr.
Fagleg hegðun og samskipti á vinnustað
Endurmenntun HÍStaðnám15. maí29.900 kr.
Stjórnun fyrir nýja stjórnendur
Endurmenntun HÍStaðnám14. maí63.400 kr.
Sálgæsla og áfallahjálp - FRAMHALDSNÁMSKEIÐ
Endurmenntun HÍStaðnám12. maí47.900 kr.
Meindýr í trjám og görðum - greining og varnir
Endurmenntun HÍFjarnám08. maí12.900 kr.
Hagnýt réttarlæknisfræði fyrir fagfólk
Endurmenntun HÍStaðnám08. maí75.900 kr.
Lagasetning - undirbúningur, gæði og eftirlit
Endurmenntun HÍStaðnám08. maí66.900 kr.
SQL fyrirspurnarmálið
Endurmenntun HÍStaðnám07. maí53.900 kr.
Sálræn áföll - áfallamiðuð nálgun og þjónusta
Endurmenntun HÍFjarnám30. apríl26.900 kr.
Skýjalandslagið
Endurmenntun HÍStaðnám06. maí19.900 kr.
How to Manage a Diverse Team
Endurmenntun HÍFjarnám06. maí35.900 kr.
Greindu rót vandans með gervigreind
Endurmenntun HÍStaðnám06. maí58.900 kr.
Örverusamfélag manna
Endurmenntun HÍStaðnám05. maí47.900 kr.
Fyrstu skref námsefnisgerðar
Endurmenntun HÍStaðnám05. maí59.900 kr.
Spjallað á spænsku
Endurmenntun HÍStaðnám02. maí51.900 kr.
Sjálfsskaðahegðun unglinga - fyrir fagfólk
Endurmenntun HÍStaðnám28. apríl26.900 kr.