
Mímir - símenntun

Bókaklúbbur íslenskunám | Bookclub Icelandic class
Ef þú hefur gaman af bókmenntum og vilt færa þig upp á stig B2 í íslensku, skv. Evrópska tungumálarammanum, þá er þetta námskeið fyrir þig.
Á námskeiðinu lesa nemendur ýmsa íslenska bókmenntatexta svo sem smásögur og einstaka kafla skáldsagna sem rýnt verður í. Sérstaklega verður lögð áhersla á að auka orðaforða í töluðu máli og æfa daglega málnotkun. Líka verður unnið með orðasambönd og málvenjur í íslensku máli. Vel mögulegt er að nemendur æfi líka ritun stuttra sagna.
Námskeiðið hentar nemendum sem eru komnir með sæmilega góðan grunn í íslensku og hafa lokið íslensku 5, hið minnsta.
Athugaðu að námskeiðið er einungis haldið ef lágmarksþátttaka næst.
Hefst
5. mars 2025Tegund
StaðnámDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Mímir - símenntun
Starfstengd íslenska í leikskóla og frístund (Tal)
Mímir - símenntunStaðnám17. mars
Starfstengd íslenska í umönnun og hjúkrun (Tal3-4)
Mímir - símenntunStaðnám31. mars
Starfstengd íslenska í umönnun og hjúkrun (Tal2-3)
Mímir - símenntunStaðnám25. mars
Íslenska 2 og atvinnulífið fyrir arabískumælandi
Mímir - símenntunStaðnám17. mars
Gervigreind í daglegu lífi
Mímir - símenntunStaðnám25. feb.13.000 kr.
Íslenska 3 kvöldnám | Icelandic 3 evening class
Mímir - símenntunStaðnám25. feb.
Íslenska 1 kvöldnám | Icelandic 1 evening class
Mímir - símenntunStaðnám25. feb.
Íslenska talþjálfun 3-4
Mímir - símenntunStaðnám04. mars
Ítalska framhaldsnámskeið
Mímir - símenntunStaðnám03. mars
Ítalska - byrjendur
Mímir - símenntunStaðnám05. mars
Spænska - byrjendur
Mímir - símenntunStaðnám14. apríl
Spænska framhaldsnámskeið
Mímir - símenntunStaðnám03. mars
Enska framhald fyrir úkraínsku- & rússneskumælandi
Mímir - símenntun05. mars
Англійський для починаючих А1 - Enskunámskeið
Mímir - símenntun10. mars
Japanska fyrir byrjendur
Mímir - símenntunStaðnám13. mars
Japanska - Framhaldsnámskeið
Mímir - símenntunStaðnám11. mars
Íslenska 1 fyrir spænskumælandi
Mímir - símenntunFjarnám05. mars