Vinnuvísir – efst á blaði

Vinnuvísir er vefborði efst á Atvinnuvef Vísis þar sem Alfreðs-auglýsingin fær aukna athygli í 7 daga - eða þar til starfið fer úr birtingu.

  • Með Vinnuvísi nær auglýsingin þín meiri athygli í heila viku á mest sótta íslenska vefmiðlinum og tengist um leið öflugustu atvinnuleit landsins. 
  • Vefborðinn nýtur sín best með ljósmynd eða öðru myndefni sem er lýsandi fyrir eðli starfsins, vinnustaðinn og stemninguna í starfsmannahópnum.
  • Alfreð mælir með því að búa vinnustaðaprófílinn undir fleiri heimsóknir með því að uppfæra upplýsingar og myndefni. 
  • Kaup á Vinnuvísi fara fram í síðasta skrefi við stofnun starfsauglýsingar.

7 dagar fyrir allra augum

Vinnuvísir kostar 99.000 kr. án vsk.

Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.