Sleggjan

Sleggjan

Vinnustaðurinn
Sleggjan
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Sleggjan er þjónustuumboð fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla á Íslandi sem hafa í gegnum árin verið meðal mest seldu atvinnutækja landsins. Fyrirtækið er dótturfélag Bílaumboðsins Öskju og nýtur stuðnings þaðan. Sleggjan hefur nýlega gengið í gegnum breytingar á eignarhaldi og með nýjum öflugum bakhjarli er ætlunin að byggja upp gott og öflugt þjónustufyrirtæki. Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílar eru þekktir fyrir gæði og áreiðanleika og eru mörg af öflugustu fyrirtækjum landsins notendur þeirra, hvort sem er í vörudreifingu, jarðvinnu, ferðaþjónustu eða þjónustuviðhaldi. Sleggjan er til húsa við Desjamýri í Mosfellsbæ en hefur einnig aðstöðu fyrir vagnaþjónustu í Klettagörðum.
Desjamýri 10, 270 Mosfellsbær
Nýjustu störfin

Engin störf í boði