
Heimar
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Heimar er leiðandi fasteignafélag á Íslandi og er byggt á sterkum grunni. Við sköpum virði fyrir samfélagið, mótum borgarkjarna sem dafna og greiðum leiðina að sjálfbærri framtíð fyrir komandi kynslóðir.
Félagið hefur í gildi jafnlauna- og jafnréttisstefnur ásamt jafnlaunakerfi sem fyrirbyggir beina og óbeina mismunun vegna kyns. Við ráðningar er leitast við að jafna hlutföll kynjanna að uppfylltum hæfniskröfum.
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Nýjustu störfin
Engin störf í boði