Artasan
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Artasan sérhæfir sig í sölu og markaðssetningu á heilsuvörum, lausasölulyfjum og samheitalyfjum.
Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Jafnlaunaúttekt PWC
Samkvæmt meginreglu jafnréttislaga ber launagreiðendum að greiða konum og körlum jöfn laun fyrir jafn verðmæt störf. Jafnlaunaúttekt PwC greinir kynbundinn launamun innan fyrirtækja þegar tekið hefur verið tillit til annarra þátta sem hafa áhrif á laun, s.s. menntunar, starfsaldurs, starfaflokks og vinnustunda.
Aðildarfélag Festu fyrir samfélagsábyrgð
Í sinni einföldustu mynd felst samfélagsábyrgð í því að fyrirtæki, stofnanir og hverskyns skipulagsheildir axli ábyrgð og hafi uppbyggileg áhrif á umhverfið, stjórnarhætti og samfélagið.
Suðurhraun 12A, 210 Garðabær
11-50
starfsmenn
Hreyfing
Við bjóðum fastráðnu starfsfólki upp á hreyfistyrk
Matur
Við bjóðum starfsfólki upp á morgunverð og niðurgreiðum hádegisverð fyrir allt starfsfólk
Heilsa
Við leggjum mikið upp úr að starfsfólk hugi vel að heilsunni og niðurgreiðum meðal annars sálfræðiþjónustu fyrir fastráðið starfsfólk
Skemmtun
Við leggjum mikinn metnað í að hafa gaman og skipuleggjum reglulega viðburði.
Nýjustu störfin
Engin störf í boði