Jarðböðin við Mývatn
Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Jarðböðin er ferðaþjónustufyrirtæki í fremstu röð á Norðurlandi. Jarðböðin opnuðu árið 2004 og hafa með árunum fest sig í sessi í hjörtum heimamanna og ferðafólks hvaðan af úr heiminum. Jarðböðin er lifandi vinnustaður þar sem metnaður, þjónustulund og gleði eru höfð að leiðarljósi og markmiðið er ávallt að tryggja gestum einstaka upplifun.
Jarðbaðshólar, 660 Mývatn
Nýjustu störfin
Engin störf í boði