Góð samskipti

Góð samskipti

Við þekkjum fólk
Góð samskipti
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Góð samskipti er ráðgjafarfyrirtæki á sviði mannauðs, samskipta og stefnu.

Aðildarfélag Festu fyrir samfélagsábyrgð

Týsgata 3, 101 Reykjavík
15
Við vinnum bara til 15 á föstudögum
Ætlaru að heimsækja okkur?
Það er gengið inn að aftan, frá Lokastíg, upp tröppur inn á aðra hæð. Það eru næg bílastæði í nágrenninu. Bæði í bílastæðahúsum og á Skólavörðustíg og nálægum götum.

1-10

starfsmenn

2008

stofnár

33%

67%

Fjarvinna

Við reynum að hafa góðan sveigjanleika

Samgöngur

Við komum reglulega labbandi eða hjólandi en svo er líka lúxus að vera með einkabílastæði í miðbænum

Matur

Við borðum reglulega saman á Snaps... bæði af því að maturinn er góður en líka af því hann er í næsta húsi

Skemmtun

Við stofnuðum vinafyrirtækjasamband með nokkrum minni fyrirtækjum í nágrenni Skólavörðustígs. Við förum í happy hour, höldum árshátíð og fleira með þeim.

Vinnutími

Alla jafna 9-17 virka daga en bara til 15 á föstudögum

Búnaður

Við leggjum mikið upp úr því að vera með besta mögulega búnað við vinnuna og að vinnuumhverfið sé smekklegt og notalegt.

Nýjustu störfin

Engin störf í boði