Sessor

Sessor

Við tengjum saman fólk og tækni
Sessor
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Sessor er óháð ráðgjafar- og þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatæknimála. Við leggjum áherslu á að brúa bilið á milli rekstraraðila og upplýsingartæknilausna með það að markmiði að auka sjálfvirkni, bæta rekstraröryggi og lækka heildarrekstrarkostnað. Við náum árangri í lækkun heildarkostnaðar með framúrskarandi rekstrar- og tækniþekkingu, straumlínulöguðum verkferlum, fullnýtingu tæknilegra lausna og innleiðingu agaðra vinnubragða. Sérsvið félagsins er heildarhönnun á allri stoðþjónustu og tækniumhverfi rekstraraðila. Til að ná fram settum markmiðum bjóðum við upplýsingatæknistjóra til leigu ásamt annarri þjónustu og lausnum. Að hanna, velja, semja um, innleiða, skjala, besta og tryggja rekstur á bestu mögulegum upplýsingartæknilausnum sem völ á er það sem við gerum best. Markmið félagsins er að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu þar sem hagsmunir viðskiptavinarins eru ávallt hafðir að leiðarljósi. Við röðum saman klæðskerasniðinni lausn sem hentar þér og þínu fyrirtæki best.
Vesturvör 30C, 200 Kópavogur
Stefna félagsins
Að vera óháð ráðgjafar- og þjónustufyrirtæki sem býr yfir leiðandi þekkingu á samspili fullnýtingu tæknilegra lausna, verklags og árangurs í rekstri

1-10

starfsmenn

2017

stofnár

Nýjustu störfin

Engin störf í boði