Reykjavíkurborg: skóla- og frístundasvið

Reykjavíkurborg: skóla- og frístundasvið

Vinnustaðurinn
PrófíllÖll störf
Um vinnustaðinn
Undir skóla- og frístundasvið heyrir rekstur leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar, starfsemi Námsflokka Reykjavíkur og skólahljómsveita. Jafnframt greiðir sviðið framlög til sjálfstætt starfandi dagforeldra, leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla og hefur eftirlit með starfsemi þeirra. Skóla- og frístundasvið þjónustar yfir 20 þúsund börn og fjölskyldur þeirra. Útgjöld sviðsins eru u.þ.b. 68 milljarðar kr. á ári í tæplega 200 rekstrareiningum.
Borgartún 14-16
Nýjustu störfin

Engin störf í boði