ICEWEAR
ICEWEAR
ICEWEAR

Vöruþróun og framleiðsla

Icewear leitast eftir að ráða skipulagðan og lausnamiðaðan einstakling á svið vöruþróunar og framleiðslu.

Sem sérfræðingur í vöruþróun og framleiðslu færð þú lykilhlutverk í að móta vörur frá hugmynd til verklags – með fókus á nýsköpun, hagkvæmni og framúrskarandi gæðastaðla.

Starfsstöð er á skrifstofum Icewear í Garðabæ.

Umsóknarfrestur er til 18. júlí n.k. en áhugasamir eru hvattir til að sækja um strax þar sem unnið verður úr umsóknum jafn óðum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á vöruþróun og framleiðslu, frá hugmynd hönnuðar til framleiðslu
  • Ábyrgð á mælingum og mátunum á fatnaði
  • Umsjón með vöruflæði og framleiðsluferlum
  • Skipulagning á framleiðsludagatali í samstarfi við hönnunar- og söludeild
  • Samskipti og fundir með birgjum innanlands og erlendis
  • Eftirfylgni með pöntunum og gæðaeftirlit
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Klæðskeramenntun og/eða tæknimenntun á sviði fataþróunar
  • Reynsla af störfum í fataiðnaði og vöruþróun skilyrði
  • Góð almenn tölvuþekking
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að skapa góða liðsheild
  • Frumkvæði og lausnamiðaðað hugarfar
  • Áreiðanleiki, nákvæmni og hæfni til að vinna undir álagi
  • Gott vald á íslensku og ensku
Реклама створена 29. June 2025
Кінцевий термін подання заявки18. July 2025
Мовні вимоги
АнглійськаАнглійська
вимагається
Досконалий
ІсландськаІсландська
вимагається
Досконалий
Розташування
Suðurhraun 10, 210 Garðabær
Тип роботи
Професії
Мітки роботи