Skatturinn
Skatturinn

Sérfræðistörf á Eftirlits- og rannsóknasviði

Skatturinn er framsækin þjónustustofnun sem leggur grunn að samfélagslegri þjónustu með því að tryggja tekjuöflun ríkis og sveitarfélaga. Með virku eftirliti, rannsóknum og tollgæslu stuðlum við að jafnræði og virkri samkeppni og leggjum okkar af mörkum til að vernda samfélagið. Gildi Skattsins eru fagmennska, framsækni og samvinna.

Helstu verkefni og ábyrgð

Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt verkefni sem fela í sér rannsóknir á mögulegum skattundanskotum og öðrum annmörkum á skattskilum. Starfið felur í sér öflun, yfirferð og greiningu gagna og upplýsinga varðandi skattskil bæði einstaklinga og lögaðila. Í einhverjum tilvikum getur starfið einnig falið í sér vettvangsvinnu, þar með talið eftirlit á starfsstöðvum, þátttöku í húsleitum, skýrslutökur og endurákvörðun opinberra gjalda.

 

Menntunar- og hæfniskröfur

• Háskólamenntun á sviði lögfræði, viðskiptafræði, hagfræði eða skyldum greinum (lágmarksmenntun er bakkalár gráða, meistaragráða er æskileg).

 • Þekking á bókhaldi, reikningsskilum, málsmeðferðarreglum og almennri skattframkvæmd er æskileg.

• Góð greiningarhæfni og færni í miðlun upplýsinga

• Fáguð framkoma og góð samskiptafærni

• Jákvæðni og rík þjónustulund

• Skipulögð, nákvæm, vandvirk og sjálfstæð vinnubrögð

• Frumkvæði og metnaður

• Geta til að vinna undir álagi og í teymi

• Góð hæfni til að miða upplýsingum í minni og stærri hópa

• Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli

• Góð almenn tölvukunnátta

• Vilji til að læra og tileinka sér nýja þekkingu

• Hreint sakavottorð

Fríðindi í starfi

·              36 klukkustunda vinnuvika

·              Sveigjanlegur vinnutími og stuðningur til að vaxa í starfi

·              Frábært mötuneyti og líkamsræktaraðstöð

·              Samgöngustyrkur

Реклама створена 11. April 2025
Кінцевий термін подання заявки30. April 2025
Мовні вимоги
components.job_apply.application_languages.no_language_requirements
Розташування
Katrínartún 6
Тип роботи
Навички
PathCreated with Sketch.ПроактивнийPathCreated with Sketch.ЧесністьPathCreated with Sketch.ПозитивністьPathCreated with Sketch.АмбіціїPathCreated with Sketch.Державне управлінняPathCreated with Sketch.НезалежністьPathCreated with Sketch.Командна роботаPathCreated with Sketch.Аналіз даних дослідженняPathCreated with Sketch.Обслуговування клієнтів
Професії
Мітки роботи