Sveitarfélagið Ölfus
Sveitarfélagið Ölfus

Leitum að starfsfólki í skólamötuneyti.

Okkur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn vantar hresst starfsfólk í skólamötuneyti á næsta
skólaári. Ráðið verður í stöðurnar frá og með 15. ágúst 2025. Í skólanum eru um 280
nemendur og starfsmenn eru um 60 talsins. Skólinn vinnur samkvæmt hugmyndafræði
Uppeldis til ábyrgðar og teymiskennslu auk þess sem unnið er að innleiðingu
leiðsagnarnáms. Þá tekur skólinn þátt í verkefninu um Grænfána og Heilsueflandi skóla.
Einkunnarorð skólans eru vinátta, virðing og velgengni.


Viltu vita meira? Kíktu þá á heimasíðuna okkar: https://www.olfus.is/grunnskolinn.


Um er að ræða tvær stöður þar sem ráðningahlutfall er 60-80%

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoð við matargerð vegna hádegisverðar og hressingar
Framreiðsla á mat
Frágangur og þrif í skólaeldhúsi og m

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af starfi í eldhúsi er kostur.
Lipurð í mannlegum samskiptum
Sjálfstæð vinnubrögð
Stundvísi, snyrtimennska og jákvætt viðhorf

Реклама створена 28. April 2025
Кінцевий термін подання заявки9. May 2025
Мовні вимоги
components.job_apply.application_languages.no_language_requirements
Тип роботи
Навички
PathCreated with Sketch.Робота в кухніPathCreated with Sketch.ПроактивнийPathCreated with Sketch.Судимості немаєPathCreated with Sketch.ПозитивністьPathCreated with Sketch.Людські стосункиPathCreated with Sketch.НезалежністьPathCreated with Sketch.ПунктуальністьPathCreated with Sketch.Прибирання
Професії
Мітки роботи