
Iðan fræðslusetur

Svansvottaðar byggingar
Námskeið fyrir þau sem eru eða ætla að byggja svansvottaðar byggingar. Markmið Svansvottunar er að draga úr umhverfisáhrifum bygginga, sporna við hnattrænni hlýnun og vernda heilsu þeirra sem koma að verkinu á framkvæmdartíma sem og íbúa byggingarinnar á notkunartíma.
Þetta námskeið er fyrir iðnmeistara, byggingarstjóra og aðra sem ætla að byggja eða gerast ábyrgðarmenn Svansvottaðra bygginga.
Tilgangur námskeiðsins er að fræða þátttakendur um ferlið og hvað þarf að gera til þess að fá byggingu Svansvottaða.
Meginmarkmið Svansvottunar er að draga úr umhverfisáhrifum bygginga, sporna við hnattrænni hlýnun og vernda heilsu þeirra sem koma að verkinu á framkvæmdartíma sem og íbúa byggingarinnar á notkunartíma.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Hugmyndafræði Svansvottunar og viðmiðin sem fela í sér hvað er hægt að votta.
- Skyldukröfur, valkröfur, efnissamþykktir, utanumhald gagna, gæða- og verkferla, úttektir og fleira.
- Hlutverk ábyrgðarmanna Svansvottunar.
- Byggingarferli Svansvottaðra bygginga.
- Hvaða gögn þurfa liggja fyrir við upphaf framkvæmda.
- Hvernig staðið er að framkvæmdum og hlutverk þeirra sem koma að þeim.
- Hvaða gögnum ábyrgðaraðili þarf að safna á framkvæmdatíma og leggja inn til vottunar þegar byggingunni er lokið.
Námskeiðið er haldið í samvinnu við Svaninn á Íslandi.
Починається
23. Sep 2025Тип
На сайтіПроміжок часу
1 часиПоділитися
Надіслати повідомлення
Поділитися
Копіювати URL-адресу
Категорії
Більше від Iðan fræðslusetur
Varðveisla eldri húsa - Akureyri
Iðan fræðsluseturНа сайті03. Oct
Áhættugreiningar - Reyðarfirði
Iðan fræðsluseturНа сайті02. Oct
Brunaþéttingar
Iðan fræðsluseturНа сайті30. Sep
TIG suða
Iðan fræðsluseturНа сайті29. Sep
Öryggi í málmiðnaði
Iðan fræðsluseturНа сайті29. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - skyndihjálp
Iðan fræðsluseturНа сайті27. Sep
Lífsferilsgreiningar fyrir byggingar - LCA
Iðan fræðsluseturНа сайті26. Sep
Stefnumót við hönnuð - möguleikar Illustrator
Iðan fræðsluseturНа сайті22. Sep
Loftþéttleikamælingar húsa
Iðan fræðsluseturНа сайті26. Sep
PAGO byggingarsteinar
Iðan fræðsluseturНа сайті25. Sep
Hússtjórnarkerfi - rekstur og viðhald
Iðan fræðsluseturНа сайті25. Sep
Slagregnsprófun á ísetningu á glugga
Iðan fræðsluseturНа сайті24. Sep
Áhættugreiningar í bygginga- og mannvirkjagerð
Iðan fræðsluseturНа сайті23. Sep
Endurmenntun atvinnubílstjóra - lög og reglur
Iðan fræðsluseturДистанційно23. Sep
Raunkostnaður útseldrar þjónustu
Iðan fræðsluseturНа сайті22. Sep
Málmsuða - grunnur
Iðan fræðsluseturНа сайті22. Sep
Raki og mygla í húsum 1
Iðan fræðslusetur02. Oct